Jahá, nú er maður hlessa. Vinur minn er í háskólanum hérna á Akureyri og var nýlega að sitja tíma í afbrotafræði. Þar er prófessor með doktorsgráðu í abrota og félagsfræði sem var að tala um hin félagslegu áhrif eiturlyfja á umhverfið. Hann tók 4 efni sem dæmi: sígarettur, marijúnana, áfengi og heróin. Til að gera langa sögu stutta þá skipti hann þessum vímuefnum niður í þrjá flokka sem vorU: Fíkn, eitur og víma. Sígarettur: Fíkn: Meiri en af öllum örðum vímuefnum. Eitur: Mesta eitrið af...