Ég ætla að kaupa magnara af vini mínum en þar sem hann veit lítið sem ekkert um magnara og ég get ekki að metið því litla reynslu hef ég haft af mögnurum. Þannig að ég spyr ykkur hugara hvað þið mynduð selja/kaupa hann á. Þetta er Marshall Lead 12 solid state magnari frá 1988 held ég. Magnarinn virkar alveg 100% en það hefur illa verið séð um hann, þannig útlitslega séð er hann smá illa farinn. Er ekki með mynd en fann mynd á netinu. http://www.erikhansen.net/.gallery/My_Gear/Marshall-Lead12.jpg