Ég nota Logic Studio og geri allt þetta og miiiiklu meira. Spurning hvort þú þurfir svona dýrt forrit til að gera svona, það er öruglega til annað sem er ódýrara. Hef heyrt að Reason sé gott í svona rafræna tónlist. Hef þó ekki hugmynd hvað það kostar og hef aldrei prófað það.