verst hvað löggurnar á íslandi hafa ekkert nema stoppa bíla fyrir allt mögulegt. einu sinni var ég að keyra ártúnsbrekkuna þar sem löggan mældi mig á 109(bara einhver einn tímapunktur í brekkuni) eða eitthva en hún byrjaði ekki að blikka mig fyrr en hja kringluni líklegast til að vona að ég færi ofar en það. Ég keyri yfirleitt ekki hratt en þegar ég geri það þá tekur löggan mig og svo hefur maður séð löggur hunsa stöðvunarskildur en svo þegar maður gerir það sjálfur þá er það bara sekt upp á...