ef þú ert að tala um hátalara þá er þetta þannig: 2 way: þá ertu með tvo hátalara í hátalaraboxinu, annar spilar lágu tónana (bassann) og hinn háu tónana (tweeterinn) þannig að 3 way eru þrír hátalarar sem skifta tónsviðinu á milli sín o.s.frv, þetta er gert svona afþví að það er erfitt að framleiða hátalara sem spilar alla tóna jafnt, þessvegna er hafður stór hátalari sem getur pumpað miklu lofti, en þegar hann er orðinn mjög stór þá er líka mjög erfitt að hreyfa hann hratt, þessvegna er...