þarf ekki að vera sub útgangur, getur verið nóg að vera með bara line out, þá notar maður annað hvort utanáliggjandi crossover, eða innbyggðan crossover sem er í sumum mögnurum. en ef þú ert að fara að nota auka magnara fyrir mid-hi, þá segi ég að þú verðir að vera með line out á spilaranum, þó að sumir magnarar bjóði uppá að taka speaker levelið inn á magnarann, þá ertu að taka merki sem hefur verið magnað í spilaranum, inn á utanáliggjandi magnara sem dempar merkið niður í line level, og...