Mjög erfit að spila sinn hvorn taktinn. T.d. þegar ég spila blues takt með vinstri og síðan lagið með hægri fer allt í steik. En þegar ég spila melódíur þá er þetta léttara. Að lesa nótur og spila samhliða mjög erfitt. Eins og við vitum sem erum með Adhd eigum við erfitt að sameina tvo mismunandi hluti eða gera tvent í einu. Kannski eru til einhverjar lausnir á þessu. Kannski er píanó ekki rétta hljóðfærið þó svo að ég kunni ekki á neitt annað.