Jæja er Dobelmanninn blíður og góður? Ekki skal ég kvítta uppá þá. Enda er hundurinn minn að gróa sára sinni eftir ljóta árás Dobelmanshunds. Minn var illa bitinn og blessaður eignadinn tók sinn hvutta skellti honum upp í bíl og brunaði í burt án þess að láta svo lítið sem spyrja hvernig hvolpinum mínum liði. Ég hafði samband bæði við hundaeftirlitið og lögregluna. En þetta er búið að koma oft fyrir á Geirsnefni og ég var þar með minn þegar þetta skeði. Ég hef ekkert á móti þessari tegnund...