Það er búin að vera svakaleg umræða um nettengingar og download síðan HIVE byrjaði. Því miður er ég eiginlega kominn með fleiri spurningar en svör eftir þá umræðu. Ég er með nokkrar spurningar sem mér þætti gaman að vita svör við. Endilega svarið þið sem vitið eitthvað um þetta. (endilega svar þeir sem þekkja þessi mál) Einhver sagði mér þetta, vinsamlegast leiðréttið ef ég segi ekki rétt frá: —————— Einusinni var aðeins einn sæstrengur sem lá til landsins sem Ísland átti hlut í. Hann var...