Jæja búinn að fá mér nýja vél og vil selja gömlu, tölvan sem um ræðir er semsagt: http://www.everymac.com/systems/apple/powermac_g5/stats/powermac_g5_2.3_dp.html Hún er með 1.5GB í minni og öðrum 300 GB hörðum disk, hún er líka með airport korti, með henni fylgir upprunalegt lyklaborð og mús, líka allir diskar og bæklingar.Hún er búinn að vera notuð sem hljóðvinnslu vél frá upphafi og aldrei slegið feilpúst!! Ég ætla að setja á hana 90þús en er mjög opinn fyrir tilboðum, það má líka freista...