Ég ólst upp í kristnu umhverfi og mér var kennt að fara með faðirvorið og fara í kirkju, en síðan þá áttaði ég mig á því þegar ég var ca. 12 ára að Biblían er bara skáldsaga. Ég er ekkert að dissa Biblíuna eða neitt en þetta er bara mín skoðun .. Og þetta er ekkert svona tískubylgja sem á eftir að líða hjá, heldur er fólk að átta sig á því að “guð er ekki til” en fólk má alveg nota “guð” til að hugga sig ef það vill mín vegna ..