Menntun/námskeið: Ég fór á námskeið í kvikmyndagerð hjá Svartaskóla og þar komu nokkrir vitrir menn sem voru svona “gestakennarar” og þeir kenndu okkur eitthvað.. eins og Reynir Lyngdal (Skaupið 2006, Hamarinn, BigBigBig -Vodafone) hann kenndi okkur um línuna sem ég býst við að þið vitið hvað er.. en við tókum upp þessa skemmtilegu mynd.. en síðan fengum við aldrei að klippa hana/sjá hana :( fokking rip-off.. en ég lærði samt eitthvað um kvikmyndagerð.. “Sérsvið”: Myndataka,Klipping, Special...