Ég á tvo ketti, og bröndótti kötturinn minn vill sjaldan vera hjá mér, nema á næturnar. Þá er hann alltaf upp í rúmi hjá mér :). Svo er svarti kötturinn minn alltaf hjá mér þegar ég er í tölvunni…kemur alltaf til mín og vill láta taka sig til sín. :)