Í gömlu tölvunni minni, þá laggaði ég rosalega, og ég laggaði og drapst, var mjög pirraðir og tók einhvern penna sem var á borðinu og dúndraði í veginn, hann splattaðist og veggurinn varð allur blár, ein stór blá klessa. Ég faldi það með því að setja plaggat fyrir :l.