Gerðist núna um daginn, ég var að vinna í olís og ég og samstarfsmaður minn vorum að kasta frisbí á milli, (EKKERT að gera..hehe) og svo kom kona inn í búðina og ég ætlaði að skila honum disknum og kastaði, en einhverneigin fór ég að því að kasta disknum í hausinn á konunni ! Við vorum beint á móti hvort öðrum en konan á ská einhverneigin…. það var ótrúlega vandræðarlegt!