Hann sagði oft að hann saknaði fjölskyldunar og þetta væri ótrúlega erfitt. Og þú segir “Og hvernig leið Magna fjarri fjölskyldunni í raun og veru……”. Gefa í skyn að hann hafi verið að ljúga? Og ég giska að þú sért að vinna fyrir ….ahh sirkus?!
Voðalega er efast fólk um Dilönu. Hún má ekki gera mistök þá hætta allir að kjósa hana. Toby vinnur þetta alls ekki. Bætt við 12. september 2006 - 01:18 Voðalega efast fólk*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..