Susan og Alex sögðu krökkunum frá því að hann væri dauðvona. Rachel brjálaðist og fór út og kom aftur inn og henti niður jólaskrauti, Alex huggaði hana. Og svo hringdi síminn í endann og það var búið að finna Katyu, systir þeirra. Og hún sagði að þau þrjú systkinin yrðu þrjú ein á móti heiminum því fullorðna fólkið væri alltaf ljúgandi, og hver veit nema susan veikist líka og deyi. Svo er Izzy bara að baka á fullu.