Ég var að rifja upp einhverjar gamlar myndir sem ég horfði á þegar ég var lítill, og datt í hug ein mynd. Foreldrar (Minnir mig!) sem eru njósnarar …eiga lítið barn …og ég man eftir einu atriði :P , þar er ein kona að fara í þyrlu, að flýja með góssið held ég …og annaðhvort kona eða karl grípur í hana og þau detta í drullupoll þarna, HUGE drullupoll …og svo fara þau að slást þar og læti … Minnir endilega að Kathleen turner hafi leikið vondu konuna…en finn það hvergi á imdb.com …samt held ég...