Jæja , ég var að spila áðan á CS vaktin servernum, og var að standa mig ágætlega, þá alltí einu byrjar einn spilari að spurja “gaesamamma, byrdu a sandgerdi” og alltí lagi með það, og ég svara honum bara, en síðan byrjar hann alltí einu að segja eitthvað “helvítis aumingin þinn” og fleira “dónaorð” og að stafsetningunni að dæma þá var hann sirka 11 ára eða eitthvað, en er ekki hægt að banna svona fífl, ekki það að ég hafi tekið þetta nærri mér heldur bara þetta er gjörsamlega ÓÞOLANDI !...