Auðvitað getur það vel verið… Þetta veltur á því hvaða gildismat fólk hefur, hvað það telur vera lífsgæði, hver því finnst vera tilgangur lífsins o.s.frv. Það mætti kannski segja að þetta sé hinn “eðlilegi gangur” lífsins og náttúrunnar, rétt eins og hjá öðrum lífverum. Þær fæðast, vaxa, þroskast, para sig og fjölga sér. Eftir það má segja að æviskeiði lífverunnar sé lokið. Tilganginum náð. En manneskjan er bara miklu flóknari en aðrar lífverur og það er því miður ekki hægt að einfalda okkur...