Halló halló ég verð að kvarta undan lélegri sagnaritun greinarhöfundar. Sem meðlimur í þessarri ferð og mikill sagnaþulur, er Ágúst hinn áttavillti að gleyma eða sleppa nokkrum punktum úr nokkrum mikilvægum þáttum: 1. Ágúst og Daníel höfðu báðir farið inn í Súlnadal áður og fullyrtu að skálinn Bratti myndi blasa við manni þegar maður gengi inn dalinn. ,,Það er bókstaflega ekki hægt að ganga framhjá honum.” og ,,hann blasir bara við manni þarna neðan við skarðið” voru setningar...