Verð að vera sammála Siggeir. Segjumm að ég væri með eina bólu á nefinu, og færi svo og fengi mér nammi, súkkulaði, gos, popp, snakk eða eitthvað með sykri í, þá væri ég kominn með nokkrar fleiri bólur eftir eina nótt eða svo. Þetta getur líka gerst ef manneskjan er bólulaus. Nammi veldur bólum. Nákvæmara: Sykur veldur bólum. Eða, þetta er það sem ég held, og nokkurnveginn veit. Nú þarf ég að hlaupa í þrefaldan sögutíma, er orðinn of seinn >.< Bætt við 7. september 2006 - 13:20 Eða, á að mæta 13:20