Félagsfælni Setti þetta hér svo fólk geti klikkað á, í stað þess að nota c/p. Einstaklingurinn óttast neikvæða umfjöllun annarra, annaðhvort við bein samskipti eða við framkvæmd athafna fyrir framan aðra. Hann óttast að fá kvíðaeinkenni, sem aðrir muni greina, svo sem roða í andliti, svita eða skjálfta, hugurinn muni frjósa eða honum muni ekkert detta í hug til að segja. Hann er almennt viðkvæmur fyrir áliti annarra, óttast að verða fyrir neikvæðu mati og verða þar með dæmdur kvíðinn,...