Haha, vá. Ég gæti ekki lifað í svona drasli, ég er mjög hreinlátur gaur. Samt ekki,, nenni sjaldan að þurka rykið af hillum og gluggakistum og þannig, en þegar því er lokið líður manni alltaf vel að þurfa ekki lengur að anda að sér þessu ógeði. Skrifborðið er ekki tómt ónei, það er allskonar drasl á því, því ég nenni aldrei að taka til á því nema matarleyfar og rusl. CD's, DVD's, rakspýrar, belti, sjampó, sími, sólarvörn [lol, síðan í byrjun sumars] og einhver blaðahrúga. Aðallega stærðfræði...