Tja, ég spila handbolta í skólanum, og svo er sérstök handboltavaka frá 19:00 til 05:00 í skólanum á hverju ári í desember fyrir 8 9 og 10 bekk ^^ Það er fjör.. Ókey, handbolti getur verið ágætur, en fótbolti er skárri! :D Og “íþrótt”.. hmm, Íþrótt er eitthvað sem ákveðin manneskju hefur áhuga á og stundar. Eða eitthvað svoleiðis. En “íþrótt” er eitthvað sem maður flokkar varla sem íþrótt SAMKVÆMT SÍNUM SKOÐUNUM þó =]