Svar við spurningu Pall7: Það er alltaf verið að gera það, en það kostar peninga. Þótt rólóinn fyrir utan hjá þér sé ljótur og skítugur þá þýðir það ekki að borgin sé að vinna í þessu. Það eru menn og konur að vinna við að rífa niður heilu leiksvæðin til að koma með ný og betri á hverjum degi. Svo þarf aftur að skipta um þessi sömu leiksvæði eftir 2 eða 3 ár. Það, vinur minn, er bara alltof dýrt. En málning í undirgöng kosta ekki einu sinni hálfa upphæðina og að “þrýfa” róló.