Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

OfurKindin
OfurKindin Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 33 ára karlmaður
1.476 stig
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið

Hvaða banner er flottastur? (0 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum

Óþægilegt. (26 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum
http://kvikmynd.is/myndband.asp?id=2261 Þetta myndband.. ái. Þetta er ekki fyndið. Þetta er ekki eitthvað sem þú átt að reyna heima. Þetta er vont. Þetta eru gaurar að reyna að vera “Jackass”. Þeir eru fífl. Ekki fyrir viðkvæmar sálir.

Mamma'ín. (57 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Vá hvað ég er miklu betri en allir. Sjáiði bara avatarinn minn ———> MAGNAÐUR, right? ^^ Right? Right? ..R..right? Ojæja, ég er að glensast. En hvað segja menn gott? Hvað var gert á þessum indæla sunnudegi? Sjálfur fór ég á fund xD OG keypti mér 12 hálf líters flöskur af appelsíni og horfði á “How I met your mother” og “Family Guy”. Nú þig mínir sykurskertu súkkulaði húðuðu sykarpúðar sem eru nýkomnir útúr örbylgjuofninum ^^

Ferð þú á sólarströnd í sumar? (0 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum

11-13 ára reykjandi pakk. (199 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Var niðrí bæ áðan, við stóra sviðið, og sá þar hóp eftir hóp eftir hóp af 11 til 13 ára með “sígó” uppí sér. Allir þarna púandi nema einn kannski sem tók ofan í lungu. En málið er: Afhverju eru þau með sígarettur? Það á ekki að vera svona hrikalega auðvelt að redda sér þannig. Og, er svona hrikalega “svalt” að reykja nú til dags? Og líka, þegar sígarettan þeirra kláraðist, var dregin upp ný, og keðjureykt alveg út úr sér heilann og lungun.

17 júní! (37 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jæjajæjajæja. Blautt? -Já :/ Rigning? -Ekkíaugnablikinunei :D Á að skella sér niður í bæ eihh? :D “Take a little acid trip to townsville”?

Skilafrestur rennur út.. (9 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Skilafresturinn fyrir bannera rennur út á morgun klukkan 23:59. Endilega smellið inn öðrum banner hafðið bara gert 1. Og þið sem hafið ekki gert, þið megið líka alveg koma með 1 til 2 hingað inn. Það eru komnir 9 inn, og ég vænti þess að það komi uþb 2 í viðbót. Kv. Jón :)

Ravers Fantasy lyrics (23 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Getur einhver fundið út textann við þessu lagi? Þetta er svo æðislegt lag, að mig langar í textann. -Google? = Nei. Thx m8's.

Vooootviðri! (63 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvað er málið með þessa rigningu? Var í útilegu með börnunum mínum[vinn á leikjanámskeiði, og það er farið í útilegu 1 sinni í viku með hverjum hóp] og það var rigning ALLAN tímann! Samt var ég ekkert blautur nema á höndunum. Mér var kalt á höndunum >_< Oh well, ég er kominn heim, þreyttur, EKKI blautur, EKKI kaldur, og þarf nauðsynlega sturtu. Hver vill koma memm? :D Vantar einhvern til að halda á handklæðinu og skrúbba á mér bakið. S.s tvo sem bjóða sig fram. Jæja, missti ég af einhverju...

Svonasvona! (14 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekki vera svona hrædd að koma með korka hingað, og endilega spyrjið mig ef þið eruð í einhverju vandræðum! Það er hrikalegt að vera admin á áhugamáli sem voooðafáir koma inná, og þessir fáu gera voooðalítið! Áfram áfram. Kv. OfurKindin - Gaurinn sem hermir eftir TigerCop.

Spesisti. (22 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jahahaha, þetta var klukkan 9 að morgni, Í hyper skapinu, greip myndavélina og sleppti mér lausum. Þetta var samt eina myndin sem ég tók, bahahaha. Enjoy.

Seinar maí tölur. (9 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Vitiði, að ég var ekki orðinn admin í maí, svo við erum ekki á listanum! Það eru 100 áhugamál á listanum af 122, og við erum eitt af þessum 22 áhugamálum. Þegar júní lýkur verður /heimilid í sæti ofar en 60. Sammála mér? Kv. Jón.

/eftir. (3 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hérna er það sem ég talaði um, hér! Þetta er s.s eftir, og fyrir-myndina má sjá á linknum hér ofar. Svona er þetta núna hjá mér í eldhúsinu, en bráðum verður steypað uppí, og parketlagt yfir :)

Alls ekki skoða þennan þráð. (94 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvernig dirfist þú, þú lítilmangaða sál! [<- ekki spyrja mig útí þetta orð, það flæddi úr puttunum á mér] Hmm. Now playing: CASCADA - EVERY TIME WE TOUCH! Fokking er að blasta þessu í græjunum mínum:DDDD Það er magnað, prófiði! Ég reddaði textanum, svo þið getuið sungið með, like me! Það er ótrúlegt hvað maður verður HYPER að þessu lagi. Aldrei kemur þetta á böllum í Breiðholtsskóla -_-. ENÍVEI, texti! I still hear your voice, When you sleep next to me. I still feel your touch, in my dreams....

Ssssh. (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvar get ég niðurhalað anime þáttum? :)

Síminn minn dó. (90 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Samsung X-600 síminn minn dó. Hann blotnaði í þessar ógeðslegu rigningu í gær, og hefur ekki vaknað síðan. Þar fóru: öll símanúmerin, vekjaraklukkan, allar áminningarnar um afmæli-hluti sem ég þarf að gera og fl. Þetta er ein ástæðan fyrir því að ég hata rigningu.

Steypihrærivél? (2 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Heh, fyndið að sjálfur stjórnandinn sé að spyrjast fyrir á sínu eigin áhugamáli. En málið er að mig vantar steypihrærivél, ekki kaupa, heldur leigja. Er einhver tækjaleigja, sem það kostar ekkert ofboðslega mikið að leigja í 2+ vikur? Thx mates!

Minn afbragðsfallegi skápur. (6 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hérna er minn æðislegi fataskápur úr Ikea. Hefur reynst mér mjög vel. Fyrir aftan hurðina vinstra megin og fyrir aftan spegilinn er stórt hólf fyrir föt sem þarf að hengja upp. Svo fyrir aftan hurðina hægra megin eru 4 rúmgóðar hillur, þar sem er hægt að geyma ýmislegt. Sjálfur geymi ég boli, sokka, og fl. Kostaði held ég ekki það mikið, eitthvað kringum 15þúsund. Svo er svo fallegur litur á honum, og hann er klæddur með plastviði.

Bannerkeppni. -Lesa. (1 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jæja, strax komnir inn 8 bannerar. Og margir þeirra mjög flottir, allavena flottari en þessi sófi þarna uppi. Ég er samt kominn með skilafrest á þessu, 18. júní. Þannig það er nægur tímur fyrir þig að senda inn banner, jafnvel annan, ef þú nennir. En reglurnar eru hérna: http://www.hugi.is/heimilid/articles.php?page=view&contentId=3599696 Lesið, og búið til banner =] Kv. Jón.

Föndursíður. (2 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekki veit ég um allmargar þannig síður, en þó allavena þessar: Föndra.is Og, Völusteinn.is Föndra.is er meira svona netverslun, og maður getur fengið allskonar góðar hugmyndir þaðan. Völusteinn er síða þar sem maður getur skráð sig í föndurnámskeið. T.d í að þæfa hluti og fl. Ef þið hafið áhuga, endilega kíkið á þessar síður. Svo er líka fullt af föndurdóti í Garðheimum uppá efri hæðinni í Breiðholti fyrir ykkur sem vissuð ekki. Ég t.d keypti allt mitt fermingardót[dúka, servíettur, umslög...

Finnst þér gott að sofa? (0 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum

Sjónvarpsveggfesting. (26 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Fékk þetta í afmælisgjöf í hittífyrra. Hefur reynst mér mjööög vel. Þetta er svona veggfesting f. sjónvörp, og er hægt að fá í mismunandi stærðum. Þetta var keypt í Elko hjá Smáralind. Og kostaði víst ekki meira en 9.000 kall. Mæli endregið með að allir fái sér svona, því þetta er þægilegra heldur en að horfa niður, eða beint í of langan tíma.

Bannerkeppni! (31 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Bannerkeppni á /heimilid. Þessi sófi er svoooo ljótur, ég er kominn með ógeð á honum, svo mig langar að efna til bannerkeppnar. Reglurnar eru þessar: - Bannerinn á að vera 245*54 pixlar - Hann skal vera á forminu .gif - Bannerinn á að tengjast heimilum að einhverju leyti. - Bannerinn er þar sem myndin af sófanum er, ekki þetta grá við hliðina. - Senda skal bannerana inn sem mynd. -> http://www.hugi.is/heimilid/images.php?page=new - Stærð: 20 - 30kb - Skilafrestur er til.. tja, þegar ég er...

Sorpgeymslu-fjarlæging. (12 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mamma og pabbi höfðu verið með þessa hugmynd lengi í kollinum, að fjarlægja sorpgeymsluna[þar sem ruslatunnan er sett inní ef það er vont veður] því hún stingst inní eldhúsið okkar. Það var svona stór flísalagður kassi í einu horninu á eldhúsinu okkar. Virkilega ljótur, ég skal sýna ykkur myndir af honum eftir nokkra daga. *Nokkrir dagar liðnir* Mynd af kassanum -> <a href="http://xs.to/xs.php?f=P1010087.JPG&h=xs101&d=06236">Mynd.</a> Þarna sjáiði hann, [myndin er frekar stór, svo þið þurfið...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok