Hundar ráðast ekki að menn nema þeim/eigandanum sé ógnað , hann hafi geðkvilla eða hann sé illa upp alinn eða alinn upp sem geðsjúkur varðhundur sem drepur allt og alla. Ef maður fengi brjálaðan kött á sig væri það ekki gott, kettir hafa vel beittar klær og tennur. Ég á Rotweiler sem mundi aldrei meiða neinn, ekki af ástæðulausu, ekki einu sinni ketti. Ok, hún hleypur á eftir þeim en ekki í dráps/veiði skyni einfaldlega til að leika. Eina ástæðan fyrir því að hundar verða að vera í ól er...