Heilaþvegið af AA samtökunum? AA samtökin eru nú bara hjálpartæki fyrir fólk sem er búið að reyna allt til að losna frá áfengisbölinu en tekst það ekki, það hjálpar sumum, öðrum ekki. Hef farið á fundi og hef ekki tekið eftir neinum heilaþvotti, og ég er ekki virkur meðlimur í þeim, hef litla trú á þessu, ekki fyrir mig. Og svo er það ekki “trúarbragðið” sem á að bjarga þér, heldur Æðri máttur, sama hvernig þú skilgreinir hann, getur verið kókómjólk for all they care, eins lengi og það getur...