Ég var að tala um þegar maður er í meðferð og vill losna við þetta, þá er það ekki grasið sem lætur þig reykja það, það eru brestir og vandamál hjá sjálfum þér sem veldur því að maður leitar í hugbreytandi efni til að sleppa frá raunveruleikanum. Annars nenni ég ekki að þylja upp einhverja runu af ástæðum fyrir því að þetta ætti að vera bannað. Af hverju ekki frekar að eyða ríkispeningum í að hjálpa fólki með vandamál en að eyða fleiri milljónum árlega í baráttuna við kannabis Þessu er ég...