ég er sáttur með Bróðir Svartúlfs, þeir áttu þetta frá byrjun, en Ljósvaki fannst mér vera algert djók, gaurinn var svo mikið blómabarn eitthvað, fannst hann vera svo að deyja úr ást á sjálfum sér og alheiminum, hefði gefið Melkorku annað sætið. The Vintage var ég ekki að fýla, þetta var svo mikið sólórunk og showoff hjá gítarleikaranum, með einhverju Led Zeppelin undirspili, hefði viljað sjá we went to space í 3ja, hressir kappar annars er þetta ekki hard feelings frá okkur í discord, við...