þessi rök um að fólk sem að spilar wow sé ekki í neinum félagsskap er það heimskulegasta sem ég hef heyrt, ég spila þennan leik með bróðir mínum sem að á heima á öðrum stað á landinu, með vinum mínum sem eiga heima annarsstaðar, og fyrir utan að kynnast fullt af nice fólki útum allann heim að þá geturu kanski opnað á þér augun og séð að þetta er ekkert verri leið til að “socialize” frekar en að fara í ræktina eða æfa íþróttir. ég persónulega þoli ekki íþróttir, og þessi standard um að...