Ég held að enginn gangi í Norska herinn með það að takmarki að hjálpa Noregi til dæmis, held það sé meira verið að gera þetta fyrir sjálfan sig. Rosaleg áskorun á sjálfan sig að gera þetta. Ástæður manna eru margar fyrir að ganga í her, og ég held að fáir séu eitthvað að spá í Ísland þegar það varðar.