Þú ert lógískur gaur og efnilegur hugsuður… Annars fékk ég nákvæmlega svipaðar pælingar þegar ég var greindur Aspergers á þínum aldri 1. Ekki taka greininguna þína svona alvarlega 2. Fylgstu með og lærðu, eins og allir aðrir. “Okkur” er það ekki um megn. Bætt við 12. október 2010 - 09:27 Ég má til að bæta því við að eftir fleiri greiningar seinna fékk ég að vita það að ég var svo ekkert með þetta til að byrja með… Heldur var ég bara félagsfælinn og anti-social, eitthvað sem er engum ofraun í...