Er alveg sammála þér og sum svörin sem þú fékkst pirra mig ógeðslega mikið, eins og það að það sé sjálfselska að neita maka sínum um ánægju frá öðrum, wtf? Ef fólk hugsar svona þá á það bara ekki að vera í sambandi. Vá hvað þetta pirraði mig. Þarft nú ekki að taka svona rosalega inná þig hvað einhverjum öðrum finnst, get tekið sem dæmi að félagi minn og kærastan hans eru ekki “exclusive” þegar það kemur að kynlífi eru mjög opin þegar það varðar og eru núna búin að vera saman í 2 ár. En það...