Þú tókst þér tíma til að eyða skinnflögum í það að svara þráð á Sorpinu, sem að mér sýnist er allt frekar súrt og leim, þá kallaði ég username-ið þitt leim, og þá svarar þú með því að halda því fram að ég sé að reyna vera kúl, sem er frekar farfetched skot á mig to be honest þá benti ég á það að ég hefði bara verið að svara fyrir mig á sama hátt og þú og þá snýrðu útúr og kallar mig reðursugu ( Samt er það þú sem pósar með fiðrilda vængi á myspace? ) Þá gafst ég upp á þér og bað þig á mjög...