Okei, emo er trend, og ef allir emoar eru að fylgja sama trendi, hvernig geta þeir þá allir verið að vera þeir sjálfir? Þetta er alveg sama með alla hópa, metalhausa, emoa, hnakka, þeir eru bara að herma eftir gaurnum við hliðina á, eða gaurnum í uppáhaldshljómsveitini sinni t.d.