Það væri sniðugt að hafa fjóra lista fyrir spilaran einn fyrir hverja tegund spila (hjarta,spaða,tígull,lauf) þú veist um fjölda spila í hverjum lista og byrjar að leita að spili í þeim bunka sem þú átt mest af. (þ.e.a.s. ef þú vilt spila ólsen þannig, en ekki bara af handahófi) Hver bunki er raðaður þannig að þú ert búin að leita í bunkanum þegar þú ert komin framhjá spilinu sem er á borðinu. Einnig gætir þú verið með smá minni, þannig að tölvan spilaði sama lit og er á borði ef...