Það tók eitt og hálft ár að gera plötuna og engin vissi við hverju átti að búast. Ekki einu sinni Radiohead sem voru dálídið hræddir um að hún væri of öðrvísi the bends. Capitol records útgáfu fyrirtækið þeirra voru ekki einu sinni ánægðir með plötuna þeirra. Það var engin “single” eins og creep sem útvarpsrásirnar gátu nauðgað fram og til baka. En allir önduðu léttar þegar gagnrýnendur fóru að fjalla lofsamlega um plötuna. Allt í einu var Radiohead orðin ein stærsta og virtasta...