Núna þegar fyrsta umferðin í öllum riðlum er búinn og ég er búinn að sjá lang flesta leiki þá ákvað ég að spá aðeins í hvernig mótið færi. Ég byrjaði á að spá í riðlana svo í 16 liða úrslit og svo framvegis. A.Riðill 1.Frakkland 2.Danmörk 3.Senegal 4.úrúgvæ það eru örruglega mjög margir ósamála mér þarna og segja að senegalar komist áfram en ég held að Frakkar vinni næstu 2 leiki og Danir vinni senegala. þannig að það verða 3 lið með 6 stig en Frakkar og Danir verða með betra markahlutfall...