Mér finnst að Tíbet eigi ekkert að fá sjálfstæði, um 1950 var Dalai Lama(sami maðurinn og í dag) við stjórn og þar ríkti klerkaveldi þar sem 95% þjóðarinnar voru þrælar. Mér finnst að það kerfi ætti ekki að komast í gang aftur í Tíbet. Tíbet ætti að vera partur af Kína og ættu að fá að lifa frjálsu lífi, ef þeir fá það, þá er óþarfi að gefa þeim sjálfstæði og hætta á það að Tíbet verði að órættlætu kverkaveldi.