Já nákvæmlega, þetta með arabíska vorið er svo mikið hypocrisy. Einu löndin sem Vesturveldi skipta sér af eru lönd sem eru þeim óhagstæð, Libýa með sinn olíuauð í höndum fólksins og Sýrland sem eru harðir andstæðingar Ísraels. En hin löndin, Barein, Sádí-Arabía, Jemen, Alsír, Egyptaland og svo framvegis eru tiltölulega hliðholl þegar kemur að samskiptum við Vesturveldin. Ekkert rangt við einræðið þar á bæ.