Ekki endilega “mikið magn af bjögun…” heldur þannig að sú bjögun sem er til staðar hljómar þægilegar fyrir eyrað. Það er það sem kallað er even order harmonics (þær yfirsveiflur sem hafa jafna tölu 2, 4, o.s. frv.) eru einfaldlega þægilegri í eyrað og valda síður pirringi. Þessi pirringur magnast svo um allan helming við spilun á CD. Fljótlega eftir komu CD á markaðinn varð til hugtakið listening fatique sem hrellir þá sem þurfa að hafa músík í eyrunum langtímun saman eins og fólk í...