Snýst þetta ekki allt um þá grundvallarspurninguna um að hvort Guð hafi skapað allt - sé almáttugur - bæði andann og efnið og ef að maður trúir því þá erum við sköpun Guðs (Andans Mikla) og þar af leiðandi erum við að nota þá hæfileika sem að við erum skapaðir með til þess að rannsaka þessa miklu sköpun sem við erum bara hluti af enda hafa vísindin ekki búið til neitt svo kallað líf - þau eru alltaf að raða saman einhverju á nýjan hátt eða uppgötva það sem til er -eftir því sem að við lærum...