1: Harry, Snape, Dumbledore, Sirius, Lupin og Tonks.. Erfitt að gera upp á milli :) 2: Umbridge, Vernon frændi og Fudge.. 3: Harry og Ginny 4: Þeir voru allir þarfir á sinn hátt. Höfðu áhrif á söguna og því myndi ég ekki segja að neinn þeirra hefði verið óþarfur. 5: Án efa Snape. Leggur líf sitt í hættu hvað eftir annað til að vernda það eina sem hann á eftir af stóru ást lífs síns, jafnvel þó það sé sonur mannsins sem hann hataði. Annars er Dumbledore líka mjög svalu