Ég má til með að tjá mig aðeins um meðferð fjölmiðla á málefnum líðandi stundar. Í bandaríkjunum eru stærstu fjölmiðlarnir, þessar týpisku “mass media” stofnanir óspart notaðar sem skoðanamótandi tæki á sauðsvartan almúgann, fyrir langt um löngu virðist sannleikurinn hafa hætt að skipta nokkru máli hjá þessum fyrirtækjum, sér í lagi þegar um heimspólitísk málefni er að ræða. Þau eru mýmörg málin sem hafa komið upp, þar sem fréttamenn greina frá því að þeim hafi eða sé meinað að fjalla á...