Ég hef haft þessa bók á náttborðinu eða í ferðatöskunni í nokkur ár núna og lesið hana tugi ef ekki hundruð skipti, hún er frá mínum bæjardyrum séð, tvímælalaust með fremstu trúarritum sem ég hef lesið…. og kemst á stall með Nýja testamentinu, tómasarguðspjalli, predikaranum, Lao Tse, Kóraninum, Bhagdava gita, og mörgum fleiri ritum, að vísu ekki sögulega séð ennþá en það gæti átt eftir að breytast. Sumum finnst “conversation with god” vera bara ein af þessum “help yourself”….new hope…new...