Það er mun ódýrara fyrir launagreiðanda að borga svart því þá þarf launagreiðandinn ekki að borga launatengd gjöld. Launatengd gjöld er t.d. framlag í lífeyrissjóð (séreignarlífeyrissjóð), svo þarf ekki að borga sjúkratryggingu og annað. Það er líka miklu minna vesen að borga svart. :)