Hmm… Þú hefur líklegast séð öll videoin á youtube, google og þannig drasli, þegar íþróttafólk, fótbolta, tennis, jafnvel fokking kickboxarar eru að rústa skrokknum á sér bara fyrir íþróttina. Sjálfur æfði ég körfubolta, fótbolta, skíði og fór út að hlaupa tvisvar í viku sem og spilaði tölvuleiki. Hvað hafði það uppá sig? Ég var 14 ára þegar líkaminn sagði bara stopp. Hnéinn á mér gáfu sig bara. Ég sat heima á kvöldin og grenjaði undan sársauka því ég fann svo mikið til eftir æfingar. Endaði...