Það er opinbert. Hún kemur í búðir í sumar, nánar tiltekið þ. 21 júní! Og hún er löng. 255.000 orð. 60.000 orðum lengri en Eldbikarinn! Skiptist í 38 kafla. Hér er smá úrdráttur: Dumbledore lagði hendurnar á skrifborðið og grandskoðaði Harry í gegnum gleraugun. “það er tími til kominn, sagði hann, að ég segi þér það sem ég hefði átt að segja þér fyrir einum 5 árum”. “Fáðu þér sæti”. “Ég ætla að segja þér allt”! Spennandi, spennandi, ekki satt? Löng lesning, en ábyggilega þess virði. Það...